Jana Winderen

Jana Winderen is an artist educated in Fine Art at Goldsmiths College in London, and with a background in mathematics and chemistry from the University in Oslo. Since 1993 she has worked as an artist, curator and producer. Winderen researches the hidden depths with the latest technology; her work reveals the complexity and strangeness of the unseen world beneath. The audio topography of the oceans and the depth of ice crevasses is brought to the surface. She is concerned with finding sound from hidden sources, like blind field recording. Over the last seven years she has collected recordings made by hydrophones, from rivers, shores and the ocean in Asia, Europe and America, from glaciers in Greenland, Iceland and Norway.
Winderen is drawn to the fact that in the depths of the oceans there are invisible but audible soundscapes, about which we are largely ignorant, even if the oceans cover 70% of our planet. She also says she likes the immateriality of a sound work and the openness it can have for both associative and direct experience and sensory perception. In her lecture at the National Gallery on Saturday, the 14th of April, she will discuss her works, what motivates her art and perform a sound work for the audience. The lecture starts at 13:00 PM and entrance is free of charge.

°°°°°

Norski myndlistarmaðurinn Jana Winderen afhjúpar í verkum sínum hljóðheim sem er okkur mannfólkinu hulinn en þekur engu að síður 70% plánetunnar. Með nýjustu tækni hefur Winderen m.a. dregið fram hljóð djúpt af sjávarbotni ólíkra heimshluta og hljóð úr dýpstu jökulsprungum á Grænlandi, Íslandi og í Noregi. Hún segist sjálf kunna að meta hversu óáþreifanleg hljóðverk séu og þykir sá eiginleiki þeirra gera þau opin fyrir hvers kyns beina og óbeina upplifun og skynjun áheyrenda.

Winderen útskrifaðist frá Goldsmiths-háskólanum í Lundúnum en hafði áður numið stærðfræði og efnafræði við Óslóarháskóla. Frá árinu 1993 hefur hún starfað sem listamaður, sýningarstjóri og framleiðandi. Winderen vinnur hljóðverk sín með ýmsum hætti, flytur þau beint, notar þau sem hluta af innsetningum o.s.frv. Á fyrirlestrinum mun Winderen ræða um verk sín, hvatann að baki þeim og flytja eitt af hljóðverkum sínum fyrir gesti.

http://www.janawinderen.com/